Stundum gleymi ég...

Stundum gleymi ég því að lýst var yfir stríði á hendur íröksku þjóðinni í mínu nafni og að enn er daglega verið að drepa fólk fyrir mína hönd. Svo rifjast það upp.

Ég vil samt miklu frekar einbeita mér að mínum verndaða heimi þar sem viðfangsefnin felast í því hvaða breytunöfn ég á að velja í næsta forritunarverkefni.

Ignorance is bliss.


< Fyrri færsla:
Ég er ungur enn!!!
Næsta færsla: >
Fyrirlestraannarlok
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry