Soldið bissí

Nú myndi ég skrifa langa og ítarlega færslu um átveislur og dansafrek helgarinnar - en er soldið upptekinn. Eftir hálftíma byrjar gestafyrirlestur Steve Outing um niðurstöður Eyetracking tilrauna. Strax á eftir honum er svo annar fyrirlestur með Christina Wodtke, vefspíru (sem ég veit ekki hvað mun fjalla um). Svo er verkefnavinna, aðstoðarkennsla, tiltekt, fataþvottur og...

Efast um að kvöldið endist. Reyni aftur seinna.


< Fyrri færsla:
Bræðraratleikur
Næsta færsla: >
Enn bissí
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry