Jólakortið 2004
05. desember 2004 | 0 aths.
Í stað þess að sýna dugnað og vinna í fjögurra vikna verkefninu mínu er ég búinn að hanna jólakort ársins 2004 og sendi það hér með til allra lesenda thorarinn.com, nær og fjær.
Innblástur er að hluta fenginn frá Andy Budd og félögum. Myndefni er innblásið/stolið frá fjögurra vikna verkefninu.
Með vaxandi jólastemmningu frá Köben...
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry