Ráðgátan um bjórinn skýrð (að hluta)

Fyrir þá lesendur thorarinn.com sem hafa velt vöngum yfir því hvernig hægt sé að brugga "open source" bjór er nú lox komið að því að hægt sé að veita smá innsýn í pælingar okkar.

Minn hópur er núna búinn að setja alla texta upp á bráðabirgðavefsvæðið okkar, þar sem er að finna alla þá texta sem eru tilbúnir og hægt að sjá þann strúktúr sem verður á endanlega vefsvæðinu. Útlit og áferð vantar hins vegar enn.

Ritstjórn thorarinn.com treystir því að allir lesendur séu sleipir í dönsku og geti stautað sig fram úr texta vefsvæðisins.

Fyrir undantekningar þar á er enska samantektin eflaust góður kostur.

Ég endurtek að þetta er bráðabirgðaútgáfa og vefslóðir geta breyst á allra næstu dögum.

Maula í þessum orðum samloku með salami og osti og undirbý frekari skýrsluskrif.


< Fyrri færsla:
Langur verkefnadagur að baki
Næsta færsla: >
Having a bad day?
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry