Útgáfu ársskýrslu frestað

Væntanleg er ársskýrsla 2004 frá ritstjórn. Sökum anna hefur útgáfu hennar verið frestað um eina til tvær vikur.

Lesendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þessu kunna að fylgja.


< Fyrri færsla:
Nýtt ár í léttu stressi
Næsta færsla: >
Kominn til DK
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry