Mr. Handyman

Með sundurklipptum afþurrkunarklúti (bláum), fjölnota töng og (takmarkaðri) lagni hefur mér tekist að minnka stórlega brakið í rúminu mínu.

Stundum kem ég meira að segja sjálfum mér á óvart með uppátækjunum sem mér detta í hug. En þetta virðist a.m.k. virka...

Og hvað gerir maður ekki í stað þess að lesa fyrir próf?


< Fyrri færsla:
Lyder og ulyder
Næsta færsla: >
The Dust of Death & Monty Python
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry