Gantast á kostnað upplitaðra

Ég er að hlusta á P3 útvarpsstöðina (streymandi frá DR). Þar var rétt í þessu að koma innslag með brandara á kostnað Michael Jackson sem ég mátti til með að skrifa niður:

"Ég trúi bara ekki að Michael Jackson hafi gert alla þessa skelfilegu hluti sem hann er ásakaður um:

Thriller, Bad, Black or White...

Ég bara trúi því ekki."

Hvað það er sem heillar mig er veit ég ekki nákvæmlega, en mér finnst þetta fyndið á svo margan hátt.

Ég á bágt.


< Fyrri færsla:
Sárt er sameiginlegt bull
Næsta færsla: >
Hlaupt á ný
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry