Vilborg er farin að ganga

Hér með er opinberað að Vilborg frænka mín er farin að ganga. Reyndar er það bara hæfileiki sem hún grípur til spari, en hefur þó sannað að hún býr yfir tækninni. Enn sem komið er þykir henni hraðvirkara og öruggara að skríða. Sjá myndir í myndasafni Vilborgar.


< Fyrri færsla:
Gulrótarsteik
Næsta færsla: >
Ársskýrsla thorarinn.com 2004
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry