Danir... og fjöllin þeirra

Verkefni dagsins í grafískri hönnun gengur út á að endurhanna vef fyrir hótel á Suður-Fjóni. Þegar ég var að velja hvaða textabrot ég ætti að afrita yfir í útlitstillöguna mína las ég í fyrsta sinn textann almennilega. Hann hefst á orðunum: "For foden af de sydfynske Alper ligger Faaborg..." Þegar ég kveikti á því að Alper er ekki bara eitthvað örnefni út í bláinn skellti ég upp úr.

Suður-Fjónsku Alparnir...

Yndislegt.


< Fyrri færsla:
Flottir treilerar
Næsta færsla: >
Í leit að sumarstarfi
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry