Niðurlægingin er alger

Ég er trúlega daprasti skákmaður í heimi. Að minnsta kosti hef ég núna verið niðurlægður trekk í trekk af 6KB JavaScript skákforriti. Ég sá aldrei til sólar. Þorir þú að spreyta þig?


< Fyrri færsla:
Í leit að sumarstarfi
Næsta færsla: >
Verkefnaáþján
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry