Fótógeníska frænkan

Til að draga athygli frá myndinni af bleiku hárklemmunni þykir mér vel við hæfi að kynna nýjar myndir af hinni ótrúlega fótógenísku frænku minni, Vilborgu.

Vilborg í setti frá ömmu sinni

Það kæmi mér ekki á óvart ef amma hennar væri þegar komin með eitthvað nýtt á prjónana ætlað dömunni.


< Fyrri færsla:
Sjálfsmynd með klemmu í hári
Næsta færsla: >
Forritað sem aldrei fyrr
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry