Leitið og þér munuð finna... eða hvað?

Ég hef alltaf gaman af því að kíkja í gögnin yfir umferð um vefinn og skoða hvernig gestir hafa verið að finna mig á leitarvélunum. Listinn yfir 20 vinsælustu leitarorðin í apríl er venju samkvæmt fjölskrúðugur.

Meðal vinsælustu leitarorðanna í apríl voru:

 • g10
 • mba nám
 • tískuföt
 • baðvog
 • einþáttungahátíð
 • geispur
 • gæðamiðlun
 • gítarsóló
 • hreðavatn
 • Kio Briggs
 • kvartanaferli

Ég vona bara að þeir sem varð slysast inn á vefinn minn með þessum leitarorðum hafi fundið eitthvað við sitt hæfi.


< Fyrri færsla:
Tilveran til fyrra horfs
Næsta færsla: >
Borðtennisafrek
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry