Um (mann)kosti okkar nördanna

Ég rakst á þessa síðu í dag og stóðst ekki mátið. Ég veit ekki hvort ég uppfylli alveg nördasteríótýpuna eins og henni er lýst þarna, en samt. Stelpur, ég er á leið heim í sumar... með laptoppinn!

Why Geeks and Nerds Are Worth It...

In the wide world of dating, there are many options. Do you go for the flashy guy with the smooth smile, or the dude in the corner typing away on his laptop? The following are reasons why I think my fellow females should pay more attention to the quiet geeks and nerds, and less attention to the flashy boys.

Lesa alla greinina.


< Fyrri færsla:
Vikurnar framundan
Næsta færsla: >
Föðurdiss, fælled(s)park og fjölstrengjun
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry