Heldurðu að þú þekkir mig?

Það er í tízku núna að setja upp spurningalista og kanna hversu vel vinir og kunningjar þekkja mann. Ég hef löngum verið gefinn fyrir að elta straumana og hef því gert eins og allir hinir og skellt upp tíu miskvikindislegum spurningum.

Láttu vaða og sjáðu hversu vel þú þekkir mig.


< Fyrri færsla:
Google fyrirgefið
Næsta færsla: >
Beðist er velvirðingar á tæknilegum truflunum
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry