Vikan sem bylti tækniheiminum...

Þetta er stóryrt fyrirsögn, en er ekki frá mér sjálfum komin heldur Robert Cringely. Hann var að skrifa áhugaverða grein um atburði vikunnar í tækniheimum (sérlega forvitnilegt að einn af atburðunum er (ætlaður) starfsmaður Apple að skrifa í umræðuvef á Slashdot).

So Apple takes over video and movies while Yahoo threatens with a low-priced music subscription service and Google threatens to take control of, well, everything.

And Microsoft? Microsoft kicks the dog.

Cringely: This Week Changed the World of High Tech Forever, Though Most of Us Still Don't Know It

Þess virði að kíkja á fyrir áhugasama.


< Fyrri færsla:
Beðist er velvirðingar á tæknilegum truflunum
Næsta færsla: >
Verkefnið mjakast
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry