Viðbætur í Vilborgarsafnið

Það tilkynnist hér með um nýjar myndir í myndasafni Vilborgar.

Vilborg frænka

Það fer að verða komið hálft ár síðan ég hitti frænku mína síðast, það er ekki laust við að ég sé spenntur að endurnýja kynnin við dömuna núna í sumar.


< Fyrri færsla:
Sólarhelgi mikil
Næsta færsla: >
Umheimslaus og umkomulaus
 


Athugasemdir (1)

1.

Þórarinn.com reit 31. maí 2005:

Ég velti því fyrir mér hvort ég eigi að forrita kommentakerfi fyrir myndasafnið hennar Vilborgar...

Einhver komment á það?

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry