May the Farm be with you!

Ég verð að viðurkenna að ég er ekki enn búinn að sjá síðustu Star Wars myndina, en má til með að skella inn link á frábæra paródíu, Store Wars frá framleiðendum The Meatrix. Frábær stuttmynd.

Tónninn er sleginn strax í upphafsatriðinu og heldur áfram með gullmolum á borð við Chewbroccoli, the Thai-fighters og hinni ógurlegu Death Melon!

Search your peelings Cuke!


< Fyrri færsla:
Umheimslaus og umkomulaus
Næsta færsla: >
Sunddáð í Fælledparken
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry