Upp með rokkið!

Mig langar á tónleikana með Foo Fighters og Steinaldardrottningunum 5. júlí. Er einhver sem ég þekki á leið þangað? Ég þori ekki að fara einn...

Mér sýnist að enn séu til miðar á B svæðið.

Áhugasamir vinsamlega sendi mér línu.


< Fyrri færsla:
Bjórinn lifir!
Næsta færsla: >
New York Beer Times
 


Athugasemdir (1)

1.

Óskar Örn reit 13. júní 2005:

Mætti skoða það, enda áður verið sýnt fram á að við fúnkerum vel saman í Palais d´Egill. Gæti þó skeð að maður yrði utanbæjar.
Var annars að lesa söguna um sunddáðina í F-eitthvaðparken hér að neðan og verð að segja að Tótinn tapaði dýrmætum rokkstigum við að hafa ekki látið sig vaða útí sjálfur...eða a.m.k. logið um að hafa gert það!!

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry