Going pastoral

Þá er ég á leið heim í sveitasæluna í verslunarmannahelgarskrepp. Reyndar átti ég bókað far fljótlega eftir hádegið, en fékk í gær skilaboð frá flugfélaginu um að fluginu hefði verið seinkað framundir kvöld. Ég tek mér svo frí á þriðjudeginum og kem til baka til borgarinnar á þriðjudagskvöldinu.

Sumarfríið mitt í ár verður því þriðjudagurinn 2. ágúst!

Holah!


< Fyrri færsla:
Toro rennt
Næsta færsla: >
Okkar Bjór kominn í Moggann
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry