Spúkí

Þessi frétt frá BBC um trójuhest sem stelur lykilorðum og kreditkortanúmerum er töluvert spúkí. Sérstaklega ef það er rétt sem ég þykist lesa milli línanna að eldveggur myndi ekki grípa útsend gögn. Sem betur fer er ég alveg hættur að nota Internet Explorer þegar ég heimsæki vefi tileinkaða klámi og ólöglegum hugbúnaði...

Eða þannig sko.


< Fyrri færsla:
Hugleixkur höfundafundur
Næsta færsla: >
Kaffisopinn
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry