Jólakortið 2005

Þrátt fyrir mikið annríki hefur ritstjórn thorarinn.com nú gefið út hið margeftirspurða jólakort sitt fyrir jólin 2005.

Jólakveðja 2005

Kortið er örlítið mínímalískara en 2004 árgangurinn, en á móti kemur að það er mun stærra. Líkt og glöggir lesendur sjá er haldið í hefðir hvað varðar val leturgerða.

Kveðju þessari er hér með komið á framfæri til allra lesenda thorarinn.com, nær sem fjær.


< Fyrri færsla:
Afmælisstúlkan
Næsta færsla: >
Samtals brot
 


Athugasemdir (2)

1.

Már reit 13. desember 2005:

Æ læks

2.

Siggi hennar Huldar reit 14. desember 2005:

Takk fyrir það! Stórt er fallegt.

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry