Að gefnu tilefni

Eins og mbl.is segir frá var ekið vísvitandi á mann á Amager í dag með þeim afleiðingum að hann lést. Þetta gerðist meira að segja steinsnar frá mér (varla tveggja mínútna gang héðan).

En ég varð sem sagt ekki var við neitt (er þar með ekki eitt af vitnunum sem fékk áfallahjálp) og er að flestu ef ekki öllu leyti við hestaheilsu.

Klikk þessir Danir.


< Fyrri færsla:
Þrek eða ukulele?
Næsta færsla: >
Meira af tónlistarplöggi
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry