Allir vinna alla

Sagt eftir leik ÍA og Fylkis:

Það eru allir að vinna alla nema FH sem vinnur alla.
- Ólafur Stígsson, boltasparkari

Þetta er mikil og djúp speki.

Maður þarf líklega að leita alveg aftur til nýliðinna kosninga til að finna aðstæður þar sem allir unnu alla.

Af visir.is.


< Fyrri færsla:
Í góðum félagsskap
Næsta færsla: >
Í þremur orðum
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry