Skór í gættinni

Þegar heitt er í veðri er ekki annað að gera en að opna gluggann upp á gátt og skella einhverju í dyragættina til að lofta í gegn. Safnast sér um líkir.

Hirðljósmyndari thorarinn.com kynnir með stolti:

Skór í gættinni á 103

Dyragættin hjá Espen (103)

Skór í gættinni á 102

Dyragættin hjá Michael (102)

Skór í gættinni á 101

Dyragættin hjá mér (101)

Allar myndirnar teknar á mollulegu sunnudagskvöldi.


< Fyrri færsla:
Reykjavík eftir viku
Næsta færsla: >
Margoft yfir Löngubrúna
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry