Skotferð til París(ar)

Í fyrramálið skrepp ég í smá ferð til Parísar. Geri ekki ráð fyrir neinum dagbókarfærslum á meðan.

Ætti að mæta nokkurn vegin passlega til baka til að ná a.m.k. seinni hálfleik í landsleiknum á miðvikudaginn. Stefni að því að mæta með fánabuffið mitt fram í eldhús (þar sem ég geri ráð fyrir einhverjum sambýlingum horfandi á leikinn), sveiflandi brennivínsflösku og látandi ófriðlega.

Treysti bara á að fluginu seinki ekki...

Over and out.


< Fyrri færsla:
Vores speciale afleveret
Næsta færsla: >
Aftursnúinn frá París
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry