Aftursnúinn frá París

Nýkominn aftur frá París. Frábært veður, frábær félagsskapur og að mörgu leyti frábær borg.

Tók einhverjar 119 myndir, á eftir að velja úr þeim og litaleiðrétta þær bestu.

Ferðasaga í einhverri mynd er væntanleg fljótlega.

En nú er það frí í Köben fram yfir helgina, eftir það geri ég ráð fyrir að undirbúningurinn fyrir lokaprófið fari að hefjast.


< Fyrri færsla:
Skotferð til París(ar)
Næsta færsla: >
Letidagar eru ljúfir
 


Athugasemdir (4)

1.

Siggi & Huld reit 06. september 2006:

Maison bienvenue!

2.

Siggi hennar Huldar reit 06. september 2006:

Comme pour jouer au football dimanche

3.

Þórarinn sjálfur reit 07. september 2006:

Bolti á dimanche hljómar vel. Á quelle heure?

4.

Siggi hennar Huldar reit 07. september 2006:

Environ onze heures? Allez-vous au Barre de vendredi?

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry