Að gefnu tilefni

Í ljósi fréttar á mbl.is í morgun er rétt að taka fram að ég kom heim til Íslands af fúsum og frjálsum vilja.

Mbl.is: Framseldur til Íslands frá Danmörku.

Þetta er semst ekki ég.


< Fyrri færsla:
Allt of samviskusamur
Næsta færsla: >
Stendur í Hive
 


Athugasemdir (2)

1.

Óskar Örn reit 26. október 2006:

Leitt að þurfa að segja þér þetta en þú ert ekki lengur á þrítugsaldri, heldur fertugs!!! *shudder*!!
Restinni hefði ég vel trúað upp á þig.....

2.

Þórarinn sjálfur reit 26. október 2006:

Ég kýs að líta á mig sem verandi á þrítugsaldri. Hitt er einfaldlega of óhugnanleg staðreynd.

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry