Í gott skap
30. nóvember 2006 | 3 aths.
Er eitthvað sem kemur manni hraðar í gott skap að morgni en skellihlæjandi ungbarn? Ekki svo ég viti...
Og nei, ég er ekki að ljóstra upp einhverju leyndarmáli. Bara að benda á þetta kostulega YouTube myndband. (Via Kottke)
Góðar stundir.
Athugasemdir (3)
1.
Óskar Örn reit 01. desember 2006:
Kannst vel við þennan fiðring sem þú fékkst hjá bandsöginni. Það er eitthvað voðalega kitlandi við að kaupa sér verkfæri og ég á alltaf erfitt með mig þegar ég kem í Húsasmiðjuna og skyldar búðir (vanalaga til að kaupa einhvern húsbúnað eða kannski framlengingarsnúru). Blóðlangar í alls kyns verkfæradót sem ég myndi aldrei nota. Eitthvað hormónatengt held ég...
Ráðlegg þér annars frá því að kaupa þér fleiri matreiðslubækur. Farðu bara með tölvukrílið í eldhúsíð og kíktu á http://www.bbc.co.uk/food/.
Þarft aldrei annað!
2.
Lydia reit 01. desember 2006:
Begynder du ikke snart at skrive på dansk eller engelsk så os fra It-Universitete kan følge med i dit liv tilbage på Island? ;-)
Håber alt er vel!
Lydia
3.
Þórarinn sjálfur reit 04. desember 2006:
Det kan man sagtens forestille sig som fremtidsplan, i så fald sandsynligvis på engelsk.
Men jeg tror dog ikke at det ville blive noget mer end enkelte tekster i ny og næ - det tager mig simpelhen for lang tid at tænke og skrive på engelsk eller dansk.
Men jo, alt går superfint - både arbejde og privatliv.
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry