Gullkorn á Gullbylgjunni

Á Gullbylgjunni í morgun mátti heyra þetta gullkorn í kynninu á næsta lagi:

"Þetta eru Pink Floyd og Comfortable number..."

Hnuss!

Fyrir þá sem ekki þekkja tónlistasöguna heitir hið klassíska lag sem plötuþyrillinn var að reyna að kynna Comfortably Numb.

Og þetta á að heita útvarpsstöð sem sérhæfir sig í eldri tónlist.


< Fyrri færsla:
Kúkað með Elvis
Næsta færsla: >
Allur í vasanu
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry