júlí 2007 - færslur


Blettað með skyri

Þá er ég búinn að fara eina umferð í að bletta svalaloftið með skyrumlíkri málningu og önnur fyrirhuguð.

Bókafíknin grípur grúskarann

Ég stend mig að því að langa rosalega mikið að kaupa mér grúskbækur á Amazon. Það er orðið allt of langt síðan ég eignaðist nýja nördabók...

Helgi fyrir austan

Um helgina leit ég aðeins upp úr biblíulestrum og trúarbragðastúdíum og skaust austur á Egilsstaði með Alexöndru að sýna henni heimahagana.

Nördast á makkanum?

Fyrsta tölvubókin af þeim sem ég pantaði á Amazon um daginn skilaði sér um miðja vikuna og í framhaldi af því hef ég verið að spá í fyrirkomulag næstu nördatilþrifa.

Ágúst nálgast óðum

Þá fer fráhvörfum okkar boltafíklanna að ljúka og enski boltinn að byrja. Nú er verið að reyna að markaðssetja Sýn 2 með öllum mögulegum ráðum, en eitthvað virðist ganga treglega að fá fólk til að bíta á agnið.