Allur í fiktinu
19. ágúst 2007 | 2 aths.
Eins og venjulega er ég eitthvað að fikta í útlitsvangaveltum, með ómótaða hugmynd að nýju lúkki á þennan blessaða vef í kollinum.
Hér er örlítill forsmekkur að núverandi pælingum varðandi lógótýpu:
Í stað:
Og örlítið teygð og gradíentuð útgáfa af núverandi lógói:
Í stað:
Hvort þessar pælingar eiga einhvern tíman eftir að skila sér út á vefinn eða hvort þetta verður enn ein útgáfan sem endar í skúffunni á svo bara eftir að koma í ljós.
PS. Vota gólfið er kannski málið?
Athugasemdir (2)
1.
Alex reit 19. ágúst 2007:
Ógó flott!
2.
Jón H reit 22. ágúst 2007:
Mér finnst "teygða og gradíentaða útgáfa af núverandi lógói" flott. Þú getur reyndar hannað ofurhetjubúning í kringum þetta merki. Spandex, skikkja og naríur utanyfir. Það er málið.
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry