Virkilega fín Astrópía
02. september 2007 | 0 aths.
Við hjónaleysin skelltum okkur á Astrópíu á föstudaginn. Hún fær hiklaust tvo tuttugu hliða teninga.
02. september 2007 | 0 aths.
Við hjónaleysin skelltum okkur á Astrópíu á föstudaginn. Hún fær hiklaust tvo tuttugu hliða teninga.
02. september 2007 | 0 aths.
Handahófskenndar vangaveltur (og draumórar) um stóra tölvuskjái.
02. september 2007 | 4 aths.
Þá er ég búinn að setja mína fyrstu Bountee.com hönnun í umferð:
04. september 2007 | 0 aths.
Í dag rakst ég á mbl.is á tragikómíska lýsingu á ökumanni sem lögreglan hafði afskipti af. Mér segir svo hugur að blaðamanninum hafi ekki leiðst að berja þessa klausu saman.
04. september 2007 | 0 aths.
Álímd á forsíðu Blaðsins sem ég tók með mér í vinnuna í morgun var auglýsing sem spilaði nokkuð skemmtilega við eina forsíðufréttanna.
04. september 2007 | 1 aths.
Mitt fyrsta embættisverk sem húsráður Hugleiks var framkvæmt í kvöld innan um hálfvitafjöld og Hraunara.
07. september 2007 | 0 aths.
Ég hef nokkrum sinnum nýlega heyrt minnst á enn eina snilldarhugmyndina á netinu og eftir að hafa skoðað þetta aðeins verð ég að taka undir hrósið sem hugmyndin hefur fengið.
11. september 2007 | 0 aths.
Ég verð að játa á mig alvarleg afglöp í Web 2.0 fræðunum í nýlegri færslu.
14. september 2007 | 0 aths.
Í gær var maraþonfundur stjórnar Hugleix þar sem viðfangsefni fundarins var verkefnaval vetrarins.
16. september 2007 | 0 aths.
Nafnlaus fjölmiðlaspekingur á Fréttablaðinu er eiginlega með allt niður um sig í "við mælum með" klausu í blaði dagsins.
18. september 2007 | 7 aths.
Ég er að dunda mér við teikningu sem vonandi verður að gríðarlega vinsælum bol einhvern daginn. Ég er hins vegar ekki alveg sannfærður um eigin hönnunarstefnu og lýsi því eftir fagurfræðilegri ráðgjöf.
30. september 2007 | 0 aths.
Þegar ég fór bónleiður til Subway, tvisvar, sama kvöldið.