september 2007 - færslur


Getur lengi versnað

Í dag rakst ég á mbl.is á tragikómíska lýsingu á ökumanni sem lögreglan hafði afskipti af. Mér segir svo hugur að blaðamanninum hafi ekki leiðst að berja þessa klausu saman.

Þriðjaheimslán og laufblaðalógó

Ég hef nokkrum sinnum nýlega heyrt minnst á enn eina snilldarhugmyndina á netinu og eftir að hafa skoðað þetta aðeins verð ég að taka undir hrósið sem hugmyndin hefur fengið.

Völin og kvölin

Í gær var maraþonfundur stjórnar Hugleix þar sem viðfangsefni fundarins var verkefnaval vetrarins.

Buxur á hælum

Nafnlaus fjölmiðlaspekingur á Fréttablaðinu er eiginlega með allt niður um sig í "við mælum með" klausu í blaði dagsins.

Fagurfræðileg ráðgjöf óskast

Ég er að dunda mér við teikningu sem vonandi verður að gríðarlega vinsælum bol einhvern daginn. Ég er hins vegar ekki alveg sannfærður um eigin hönnunarstefnu og lýsi því eftir fagurfræðilegri ráðgjöf.