Góð hugmynd, en...
24. mars 2008 | 0 aths.
Ég var spenntur fyrir sjónvarpsþættinum sem var auglýstur á laugardag fyrir páska; "Er grín G-vara?" þar sem birta átti dæmi úr gömlum grínþáttum. Tilhlökkunin var hins vegar fljót að breytast í pirring...
24. mars 2008 | 0 aths.
Ég var spenntur fyrir sjónvarpsþættinum sem var auglýstur á laugardag fyrir páska; "Er grín G-vara?" þar sem birta átti dæmi úr gömlum grínþáttum. Tilhlökkunin var hins vegar fljót að breytast í pirring...
24. mars 2008 | 1 aths.
Þá er páskahelginni að ljúka, vinnuvikan blasir við og endaspretturinn í æfingum á 39½ viku. Frumsýning næsta föstudag og sýnt þétt eftir það.
27. mars 2008 | 0 aths.
Nú er mér víst leyfilegt orðið að stæra mig af nýlega verðlaunaðri bolahönnun.
30. mars 2008 | 0 aths.
Jæja, þá er búið að frumsýna 39½ viku og gekk bara prýðisvel. Eins og lög gera ráð fyrir var haldið frumsýningarpartý og gaulað fram eftir nóttu.
30. mars 2008 | 0 aths.
Ég kenni stífum æfingum undanfarið um að lítið hefur farið fyrir Wii tilþrifum mínum, en ég stóðst ekki mátið að skella inn eftirfarandi myndbandi af 22 mánaða tennissnillingi.
30. mars 2008 | 0 aths.
Vann tvö afrek í dag - þótt þau séu kannski ekki jarðskjálftavaldandi í veraldlegu samhengi...