Einhver smá bilun...

Þegar ég slökkti á aprílgabbinu rétt í þessu komst ég að því að það er eitthvað bilað í kommentakerfinu mínu. Svo virðist sem notendur geti ekki lengur hakað við "mundu mig" án þess að fá villuboð. A.m.k. fékk ég villur þar til ég slökkti á "mundu mig".

Beðist er velvirðingar á þessu, ég skal skoða þetta betur þegar færi gefst - en guð má vita hvenær það verður.


< Fyrri færsla:
Í eigin fótspor
Næsta færsla: >
Skruppum til Prag
 


Athugasemdir (1)

1.

Þórarinn sjálfur reit 01. apríl 2008:

Eða ekki, kannski var þetta bara eitthvað tímabundið hikst...

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry