Skruppum til Prag

Við skötuhjúin fórum í nokkurra daga ferð til Prag fyrr í mánuðinum. Ég hafði hugsað mér að skrifa ítarlega ferðasögu en ekki hefur orðið af því enn. Hins vegar má benda á að myndir úr ferðinni eru komnar í myndaalbúmið.

Myndaalbúm ferðarinnar.

Stutta útgáfan af ferðasögunni er sú að þetta var vel heppnuð ferð og alveg hægt að mæla með Prag, þótt ekki sé hún neitt sérlega ódýr lengur.


< Fyrri færsla:
Einhver smá bilun...
Næsta færsla: >
Aðeins ein aukasýning
 


Athugasemdir (1)

1.

Sigga Lára reit 25. apríl 2008:

Þið sniðug að fara til Prag áður en þið eignist börn. Okkur Árna langar til Prag... en það verður líklega að bíða einhver ár í viðbót.

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry