Skruppum til Prag
22. apríl 2008 | 1 aths.
Við skötuhjúin fórum í nokkurra daga ferð til Prag fyrr í mánuðinum. Ég hafði hugsað mér að skrifa ítarlega ferðasögu en ekki hefur orðið af því enn. Hins vegar má benda á að myndir úr ferðinni eru komnar í myndaalbúmið.
Stutta útgáfan af ferðasögunni er sú að þetta var vel heppnuð ferð og alveg hægt að mæla með Prag, þótt ekki sé hún neitt sérlega ódýr lengur.
Athugasemdir (1)
1.
Sigga Lára reit 25. apríl 2008:
Þið sniðug að fara til Prag áður en þið eignist börn. Okkur Árna langar til Prag... en það verður líklega að bíða einhver ár í viðbót.
Útrætt mál
Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.
Comments are closed for this entry