Af sitthvoru taginu
01. maí 2008 | 2 aths.
Nokkrir örpunktar.
01. maí 2008 | 2 aths.
Nokkrir örpunktar.
12. maí 2008 | 1 aths.
Ég hef verið að dunda mér við sitthvað tölvutengt undanfarið (kemur á óvart), svo sem að teikna körfuboltauglu og splæsa saman hljóðrásum úr kvikmyndatreilerum.
12. maí 2008 | 0 aths.
Eins og fiktara sæmir hef ég verið duglegur undanfarin ár við að prófa alls konar hugbúnað á Surtlu litlu (IBM fartölvunni minni). Undanfarið hef ég fundið áþreifanlega fyrir því að sprækleika hennar er áfátt og hef verið að safna kjarki til að setja hana upp aftur með hreinni stýrikerfisuppsetningu. En vonandi tókst mér að kaupa mér gálgafrest í gær.