Rauðir gegn hvítum
07. júní 2008 | 0 aths.
Hvað eiga Tékkar, Svisslendingar, Pólverjar og Tyrkir sameiginlegt?
07. júní 2008 | 0 aths.
Hvað eiga Tékkar, Svisslendingar, Pólverjar og Tyrkir sameiginlegt?
13. júní 2008 | 2 aths.
Ég er nú barasta ekkert sáttur við þetta Evrópumót og markaskorun á því!
15. júní 2008 | 1 aths.
Að vera, eða ekki vera, fimmhyrndur...
17. júní 2008 | 1 aths.
Í dag eru 15 ár síðan ég útskrifaðist úr Menntaskólanum, 12 ár síðan ég útskrifaðist úr efnafræði í HÍ og samkvæmt fölsuðu dagsetningunni á skírteininu mínu úr kennslufræði eru 11 ár síðan ég lauk henni.
17. júní 2008 | 0 aths.
Endurreist hefur verið Thai Grill á Hagamelnum. Því fagni (svo vitnað sé í landsþekktan bloggara) allir góðir Vesturbæingar.
17. júní 2008 | 1 aths.
Ég var byrjaður að semja í kollinum vangaveltur um blogg-æðið kringum hvítabjarnarkomur undanfarinna vikna og veruleikafirringuna sem það leiddi í ljós, en þess í stað ætla ég bara að birta eina ljósmynd sem segir meira en mörg orð.