Stenst ekki kreppumátið
23. nóvember 2008 | 0 aths.
Jæja, þá er komið að því að ég stenst ekki lengur mátið og reyni að skrá á einhvern lítt skipulegan hátt vangaveltur mínar um núverandi ástand. Bætist þar við kreppubloggs-beturviti númer 12.677 í hópinn...