apríl 2009 - færslur


Okkar leið: Undefined

Frekar en að dunda mér við að vinna (eins og ég var búinn að lofa sjálfum mér) ákvað ég að skrifa smá rant um kosningaauglýsingar. Í rannsóknarskini þvældist ég inn á XD.is og vefnördinn í mér glotti yfir frekar klaufalegri villu þar...