apríl 2013 - færslur


Spennandi nýr starfsvettvangur

Nú liggur það fyrir að ég ætla ekki aftur í gömlu vinnuna þegar fæðingarorlofinu lýkur. Þess í stað ætla ég að hella mér full-time í að taka að mér þrif á bílum (sæki og skila) og stigagöngum.