SMS dagbók

Ferðasaga

mán. 16-07  16:02
Lagt af stad.
Skyjad.

mán. 16-07  20:11
Arnarstapi.
Léttskyjad.
Gengur vel.


þri. 17-07  12:57
Fjöruhúsid.
Brjálud sól
og blída.
Landsins besta
fiskisúpa.

þri. 17-07  20:08
Arnarstapi.
Rigningarlegt.
Naglasúpa.


mid. 18-07  12:01
Arnarstapi.
Allt á floti.
Pakkad saman.

mid. 18-07  18:53
Stadarskáli.
Rigning.
Londonlamb.


fim. 19-07  11:03
Saudárkrókur.
Morgunmatur.
Rigning.

fim. 19-07  15:14
Kántríbær.
Skyjad.
Kaffi.

fim. 19-07  20:07
Saudárkrókur.
Steiktur
silungur
(silli).
Meiriháttar.


fös. 20-07  11:03
Saudárkrókur.
Kreol Gumbo
súpa. Lagt
í hann.

fös. 20-07  15:15
Hofsós.
Vesturfarasetu
r. Salat.

fös. 20-07  19:02
Akureyri.
Skyjad.

lau. 21-07  15:03
Mödruvellir.
Brúdkaup.
Fín veisla.

lau. 21-07  20:20
Akureyri.
Sextugsafmæli
Hörpulundi.
Mikid stud.

lau. 21-07  02:54
Bústadur.
Drukkid og
sungid. Létt
nostalgía.


sun. 22-07  13:47
Hörpulundur.
Brunch.
Rigning.

sun. 22-07  17:07
Kjarnaskógur.
Brynjuís.

sun. 22-07  20:15
Bautinn.
Svartfugl og
kálfasteik.
Schnilld.


mán. 23-07  14:08
Blönduós.
Léttir til.
Pylsur.

mán. 23-07  18:28
Reykjavík.
Búid í bili.


Hér er dagbók ferðalags sumarið 2001 um Snæfellsnesið, Norðurland vestra og Akureyri.

Dagbókin er í formi SMS skeyta, sum þeirra voru send í "alvörunni". Önnur eru samin eingöngu fyrir vefinn.