Myndatexta vantar...

Ég tók þessa mynd af Ella og Vilborgu síðustu helgi. Mér finnst hún bráðfyndin, en held að hún yrði enn betri með góðum myndatexta. Hér með er því blásið til fyrstu verðlaunasamkeppni thorarinn.com og lýst eftir tillögum að smellnum myndatexta.

Elli og Vilborg

Tillögur sendist á netfangið [hefur verið gert óvirkt]. Tekið er á móti tillögum til... miðnættis næsta þriðjudag (8. júní).

Vakin er athygli á því að hugtakið "verðlaunasamkeppni" er hér notað í frekar óeiginlegri merkingu, enda óvíst hvort nokkur áþreifanleg verðlaun verði í boði.


< Fyrri færsla:
Nýyrði: heilatregða
Næsta færsla: >
Prýðileg ferð í sveitina
 

Útrætt mál

Lokað er fyrir athugasemdir eftir 30 daga.

Comments are closed for this entry